Vetur konungur

snjókornFyrsti vetrardagur var á laugardag og það er engu líkara en að Vetur konungur fari eftir dagatalinu og hafi í tilefni af því ákveðið að gleðja okkur með hálku og þvílíku. 

Ég vil minna ykkur á broddana kæru Byltur.  Þó við séum gjarnar á að detta, þá er miklu betra að detta á sumrin í góðu veðri en að detta í hálkunni.

Ég keypti mér frábæra brodda í fyrra í skóbúðinni í Firði.  Þeir voru íslenskir, mjög vandaðir, úr endurunnu gúmíi og miklu ódýrari en þeir innfluttu......
ég mæli með þeim.

snjókarlLæt hlaupaplanið fylgja með.......

Kl. 17:30
   Mánudagar ... Setberg með lengingu ... ca 8 km
   Þriðjudagar ... Norðurbær ... ca 7 km
   Fimmtudagar ... Ásland með hring um Ástjörn ... ca 11 km
kl. 10:00
   Laugardagar ... Garðabær ... ca 9 km
         (hægt að lengja eftir vild út á Álftanes)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ allar, Ætlar einhver að hlaupa á morgun???? 

Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband