Ný hlaupavika.

Sælar allar, nú hef ég varla verið í sambandi við ykkur... hræðilegt...  einhverjar hafa þó skrifað í athugasemdir hvað þær hafa verið að hlaupa.  Ég hef ekki hlaupið neitt, skil ekki hvað hefur gerst með fótinn á mér, er hvorki betri eða verri.  Enn eru 4 vikur eftir til utanfararinnar.... svona er planið:

sunnudagur ..... 30.sept ..... 25 km

mánudagur ...... frí

þriðjudagur ...... 10 km

miðvikudagur ... 12 km

fimmtudagur .....  8 km

föstudagur ........ frí

laugardagur ......  8 km.           Gangi ykkur vel á hlaupunum. Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SÆL  BRYNDÍS 

       ÉG HLÓP  EIN Í MORGUN  CIRKA   25 KM, ALLAVEGA  FÓR SETBERGIР OG GARÐABÆ

             sJÁLANDIР OG  ÁLFTANES HRINGINN, ÞAÐ VAR SVO  FRÁBÆRT VEÐUR  ÉG FÓR

            RÉTT FYRIR 9, VAR AÐ VÍSU ANNSI LENGI  ER BÚIN AÐ VERA  KVEFUР , ÉG VAR 3 OG HÁLFAN TÍMA.

    VONA AÐ ÞÚ SÉRT  AÐ SKÁNA  ELSKU  BRYNDÍS   SJÁUMST HRESSAR.

soffia (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 09:10

2 identicon

SÆL  BRYNDÍS 

       ÉG HLÓP  EIN Í MORGUN  CIRKA   25 KM, ALLAVEGA  FÓR SETBERGIР OG GARÐABÆ

             sJÁLANDIР OG  ÁLFTANES HRINGINN, ÞAÐ VAR SVO  FRÁBÆRT VEÐUR  ÉG FÓR

            RÉTT FYRIR 9, VAR AÐ VÍSU ANNSI LENGI  ER BÚIN AÐ VERA  KVEFUР , ÉG VAR 3 OG HÁLFAN TÍMA.

    VONA AÐ ÞÚ SÉRT  AÐ SKÁNA  ELSKU  BRYNDÍS   SJÁUMST HRESSAR.  KV,  Soffía

soffia (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 09:13

3 identicon

Hæ stelpur,

Mér finnst þú mjög dugleg Soffía. Ég tek undir orð Soffíu og vona að þú farir að lagast Bryndís og þið hinar sem hafið verið veikar.

Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband