Hrikalega duglegar stelpur

RannveigÞórdís

Soffía skrifaði í athugasemdir hvað hún hljóp... glæsilegt,  verð að redda mynd af henni.  

Ég er búin að fá sms frá Þórdísi og Rannveigu, báðar búnar að hlaupa í dag.  það er ekkert sem stoppar þessar gellur .... en ég geyspa bara og langar mest undir sæng.  Hvað er að gerast ?  Blush

Ég held ég láti það bara eftir mér að vera heima og ná þessu sléni úr mér.  Gallinn við að vera heima.. er að maður slappar ekki af.... af því að ég er eftir á í lestri og les í kapp við tímann.... hraðar en minniskubburinn tekur við, sem er ekki nógu hagstætt.

En dagurinn í dag kom eftir gærdaginn og ég býst við að það komi annar dagur á morgun... það klikkar ekki frekar en vanalega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bryndís mín farðu bara vel með þig og náðu þessu sleni úr þér. En það voru nokkarar sem hlupu 8 í gær og 10 í dag. Bara nokkuð gott því veðrið var ekkert mjög hagstætt. Vonast til að sjá þig á morgun því veðrið á að vera betra á morgun. Ef ekki á morgun þá á laugardag.

Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband