Hreyfing í júlí 2023

Ég er ein af þeim sem er strax búin að gleyma veðrinu.. hvort það var gott eða vont.. ég var viku í afleysingum á Tálknafirði, sem hafði aðeins áhrif á hvað ég gat hreyft mig mikið, en við Vala vorum á ferðinni bæði að hjóla og hlaupa og svo tókum við systur spjöld í ratleiknum.. Í lok mánaðarins fór ég hraðferð til Alaska og tók 2 maraþon. 

 3.júlí... Hjól 3,1 km, skokk 2x um Ástjörn 5,6 km og 3 km ganga í 3 spjöld
 5.júlí... Hjól 3 km og skokkað 2x kringum Ástjörn 6 km
 6.júlí... Hjólað með langömmustelpu og spjald við Ástjörn 5 km
 8.júlí... 3 spjöld, 5,8 km ganga
 9.júlí... Hjól ein, 18.2 km
10.júlí... Hjól 13.3 og skokkað 1x kringum Hvaleyrarvatn, 2 km, ég datt
11.júlí... Hjólað í spjöld með langömmubörnum, 12 km
12.júlí... Hjólað m/Völu 11,7 km

21.júlí... Hjól 10,8 km og 1x kringum Hval.vatn, 2 km, er góð
22.júlí... 1000m skriðsund með systrum
24.júlí... Hjólað með Völu, 12,4 km

25.júlí... Flug til Seattle
26.júlí... flug til Juneau í Alaska
27.júlí... Twin Lakes MM Marathon Juneau, 43,4 km
28.júlí... Twin Lakes MM Marathon, 44,99 km  og flug til Seattle
29.júlí... Næturflug heim
30.júlí... Komin heim
31.júlí... Hjólaði í rólegheitum um hverfið 6,7 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband