Hreyfing í júní 2023

Ég held ég hafi aldrei farið út eins lítið undirbúin og núna.. enda kom það niður á mér. Ég ætlaði upphaflega að fara 6 maraþon en sleppti einu, þessu sem átti að vera nr 3. Hitinn var mikill og góðar brekkur og mér fannst betra að hætta við þriðja maraþonið en að byrja og hætta í miðju hlaupi.. Í vikunni á eftir fór ég maraþon 3 daga í röð og þá bólgnuðu fæturnir á mér upp eftir legg.. og var sýnu verri ökklinn sem ég braut fyrir 2 árum.. síðan uppgötvaðist heima að þetta var svona slæm sinaskeiðabólga, það marraði í vöðvanum framan á fætinum.


 1.júní... Fair Hills Marathon, Elkton MD, 44.71 km

 8.júní... Toonerville Trail Marathon, Springfield VT,  43,2 km
 9.júní... Marathon Monadnock Park, Claremont NH,  43,96 km

10.júní... Marathon í Sanford, ME  43,16 km

11.júní... flug heim
14.júní... hjólaði að Ástjörn (3km) og skokkaði 1 hring (3 km)
16.júní... 1000 m skriðsund með systrum
22.júní... Hjól 3 km og skokkaður 1 hringur í kringum Ástjörn 3km
24.júní... Hjól 12,2 km og 2 hringir skokk kringum Hvaleyrarvatn (4,2 km)
           við systur tókum 3 spjöld í ratleiknum, ganga 5,2 km
26.júní... Hjól 3 km og skokkaðir 2 hringir um Ástjörn (5,6 km)
28.júní... Hjól 12,4 km og skokk 2x Hvaleyrarvatn 4,3 km
30.júní... 2 spjöld í ratleiknum, ganga 3 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband