Í hálku-panik

Dagurinn var fullbókaður hjá mér, svo ég hljóp kl 10... það var GLER yfir öllu... skautasvell þó það væri 2ja stiga hiti.
Hrafnistuhringurinn var farinn - hvað annað! en tvisvar á leiðinni varð ég að stoppa til að slaka öxlunum niður og losna við spennuna/óttann við að fara á hausinn. Broddarnir virkuðu en hafa sennilega misst broddinn af því að hlaupa á auðu inn á milli, því rann ég öðru hverju til og var heppin að hafa ekki farið á hausinn.

Hrafnistan 12,5 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband