Hitasveifla :o)


Það var sannkölluð hitabylgja... ég snattaði fyrir hádegi, fór í berjamó og hljóp svo...

Ég vissi ekki um neina sem ætlaði að hlaupa og hljóp því að heiman... var samt sem áður kl. 17:30 á Lækjarskóla, en engin mætti... Soffía keyrði fram hjá.
Ákvað að hlaupa strætó-hringinn í Setberginu, sömu leið til baka og svo heim aftur, ná þannig ca 10 km.
Það var hvílíkur hiti... logn, sól ... eins og um mitt sumar. Ég mætti Eið í Setberginu og hann snéri við og hljóp með mér nokkra kílómetra.
Hringurinn endaði í 9,6 km og það er spáð svipuðu veðri á morgun.... svo maður mætir kl. 17:30 á sama stað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Bryndís,

Ég vona að við fáum svona gott veður á morgun. Sjáumst.

Kveðja, Þóra hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband