Áfram Soffía...


á sprettiKl. 8 í fyrramálið, leggja þeir af stað sem taka sér lengri tíma í hlaupinu.  Soffía er í þeim hópi.  Ég mun hjóla með henni og hugsa um að styrkja hana á leiðinni. 

Þetta verður spennandi, Soffía er búin að æfa vel og ég spái því að hún verði undir 4:30.  Það mun auðvitað verða til þess að Byltur hlaupi aftur eftir þessu hlaupaplani. 

Þóra Hrönn var með áform um að hlaupa með Soffíu síðustu 10 km.  Það er auðvitað bara frábært.

Áfram Soffía...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ, Nú er klukkan 11:40 og ég er að spekúlera hvar Soffía sé stödd í hlaupinu. Sit heima með hálsbólgu og höfuðverk. Sé ykkur annars fljótlega.

Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 11:43

2 identicon

hæ  allar , takk Þóra Hrönn  að hugsa til mín,   þetta  var mjög gaman.

   Vona að þú sért  orðin betri í   hálsinum og höfðinu,

   ég fer út   í næstu viku  svo ég  hleyp   ekki  fyrr en í  þar næstu .

                                             hafið það gott allar sjáumst hressar.

                                              kv, SOFFÍA.

soffia (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband