Glæsilegt hjá Soffíu

Soffía skrifaði í athugasemdir að hún hefði hlaupið amk. 25 km.  GLÆSILEGT hjá henni að hanga svona í programminu, ég veit að þetta er erfitt stelpur, með fullri vinnu, heimili og sumar með marga hunda.  Þetta er auðvitað ekkert annað en hetjuskapur... tala nú ekki um að það er farið að dimma og versna veður.

Ég vona að sjúkralistinn styttist í næstu viku.... annars fer ég að hafa áhyggjur  Blush

Það er einhver plús við þetta.... mér hefur tekist að halda mér við bækurnar, tók alla síðustu helgi í að undirbúa 1 af þessum fyrirlestrum sem ég þarf að halda.  Síðan hef ég ákveðið að byrja um næstu helgi á annarri ritgerðinni sem ég þarf að skila.  Hvað Guð er góður að halda mér við efnið.  Halo 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl  BRYNDÍS,

                VIР Magga  hlupum   setbergið á   mánudaginn, ég ætlaði að  fara

                  eftir planinu   , en lét hana  bara ráða, ætla að fara   brekkurnar í dag,komst ekki 

                í  gær varð að fara   ,austur  í sambandi við   hestanna.  JÁ   það væri ekkert vitlaust

                   að hittast   eitthvert  kvöldið  ,   vona að þetta   sé að lagast  hjá þér ,.

                                            kv.   Soffía.

soffia (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband