Hreyfing í des 2019

Vá, árið að verða búið. 3.des komum við heim frá Singapore og 5.des keyrði ég vestur á Patreksfjöð þar sem ég mun búa og þjóna sem prestur. Ný reynsla fyrir mig. Hér er sundlaug með íþróttaaðstöðu svo það væsir ekki mig. Það er öruggt að ég kem til með að nota þessa aðstöðu... þó það sé alltaf erfitt (leiðinlegt) að hlaupa á bretti. Fyrst um sinn verður mikið að gera enda jólin framundan.

 7.des... 6 km á bretti og 335m skriðsund
 9.des... 8 km á bretti
11.des... 1 klst í þrektækjum og svo 8 km á bretti
13.des... 8 km á bretti, ótrúlega (ekki) gaman
16.des... 10 km á bretti
18.des... 8 km á bretti og klst í tækjum
21.des... 10 km á bretti
27.des... 10 km á bretti
30.des... 10 km úti, LOKSINS, var á broddum, -4°c


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband