Skökk og skjæld í heimaprófi

Ég hélt ég kæmist ekki til Völu... ég var svo krumpuð og vöðvarnir allir skakkir, skjældir eða í fríi... bakið þreytt og axlirnar að geggjast... ég hef setið við tölvuna í tíu daga, skrifað ritgerð, gert verkefni og er nú í hálfnuð með heimapróf upp á 6 þús orð. Skólinn er sem sagt að fara með heilsuna ;)

Ég komst til Völu, við fórum hringinn okkar og ég var þreytt, reyndi að harka þetta af mér og láta ekki á neinu bera... nenni ekki að sitja svona mikið...

12,5 km í dag, er að spá í að hlaupa aftur um hádegi á morgun :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ, Ég er til í hlaup kl. 13:00

þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband