Brekkur

Það var næturfrost svo ég fór í síðerma undir jakkann. Veðrið var síðan æðislega gott, því það var sól og nær logn. Ég hitti Soffíu og Þóru Hrönn við Lækjarskóla og við skelltum okkur í Áslandsbrekkuhringinn. Eftir hring um bæinn var Soffíu skilað heim og síðan Þóru Hrönn... þá var bara eftir að skila mér heim. Á leiðinni hitti ég elsta barnabarnið mitt með kærastanum sínum og þau hlupu með mér smá spotta.

Það er frábært að geta hlaupið fyrir hádegi Smile

Hringurinn hjá mér var 13,1 km  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband