Áslandsbrekkur með Soffíu

Ég hitti Soffíu fyrir 10 við Lækjarskóla. Hún var kvefuð og við fórum extra rólega Áslandsbrekkurnar upp á topp... það var mjög kalt úti en samt gott veður því það var logn. Útsýnið yfir bæinn var fallegt í sólinni. Ég skilaði svo Soffíu heim og hljóp til baka... kom við í Ásvallakirkju ef ske kynni að ég næði prédikun Arnfríðar en hún var byrjuð að tala þegar ég kom... svo ég stoppaði stutt við kirkjudyrnar og fór heim.

Alls hljóp ég 13,5 km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband