Já, 1.nóv keyrði ég vestur á Patreksfjörð og verð prestur þar til loka maí... þar hleyp ég í allt annari færð og umhverfi en í Hafnarfirði. Ég er enn að taka þátt í hlaupahópum gegnum Strava... ég setti mér takmark að ganga og hlaupa 200 km í nóv og ég náði því.
3.nóv... 10 km ganga á Patró
4.nóv... 5,5 km ganga í roki og rigningu
5.nóv... 10,2 km skokk eftir vegi 62, brjálað veður og datt illa.
6.nóv... 6,1 km ganga
7.nóv... 10 km skokk, er að ná mér eftir fallið.
8.nóv... stuttur göngutúr, viðraði kallinn.
9.nóv... 10,3 km skokk
10.nóv... 10,1 km ganga
12.nóv... 10,2 km skokk
13.nóv... 7 km ganga
14.nóv... 10 km skokk í snjó
15.nóv... 10,5 km ganga
17.nóv... 10 km skokk
18.nóv... 10,2 km ganga... gerði STJÖRNU á Wembley
19.nóv... 10,15 km skokk í nístandi kulda
20.nóv... 10,35 km ganga... gerði KROSS á Wembley
21.nóv... 10,1 km skokk
22.nóv... 1 km ganga
23.nóv... 10,23 km skokk, snjór og mikill kuldi
24.nóv... 10 km ganga á Wembley, bjó til AKKERI.
27.nóv... 8,2 km hljóp m/Völu með strandlengjunni í HF
29.nóv... 10,2 km Hrafnistuhringur m/Völu
30.nóv... 10 km ganga í hálku, að Hvaleyrarvatni
Íþróttir | 10.12.2020 | 13:30 (breytt kl. 13:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við höfum verið mjög heppin með veður í haust. Strava hefur haldið mér við efnið því nú er ný áskorun í gangi, Eyjahafið og hlaup og ganga talin en ekki hjól. 25.okt var síðasti dagurinn í Eyjaálfukeppninni og þá fórum við lengra en vanalega.
1.okt... 11,1 km Hvaleyrarvatn í kulda, rign og roki
2.okt... 2,3 km milli róluvalla í hverfinu með ömmustráki.
3.okt... 11 km, ein Hvaleyrarvatn
5.okt... 10,1 km Hrafnista m/V + 6 km ganga, Nashyrningur m/Strava
6.okt... 11 km ein, Hvaleyrarvatn, kalt og rigning
8.okt... 14 km ganga, Vala að passa og við gengum Hrafnistuhr.
9.okt... 11 km, ein Hvaleyrarvatn
10.okt... 5,7 km ganga kringum Ástjörn
12.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn, vala að passa
13.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn, Vala að passa
15.okt... 17,3 km hjól m/Völu
16.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn
17.okt... 6,6 km ganga
18.okt... 7 km ganga ein
19.okt... 10,2 km, Hrafnista m/Völu
20.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn
21.okt... 10 km hjól
22.okt... 10,2 km, Hrafnista m/Völu
23,okt... 5,2 km ein, ganga kringum Holtið
25.okt... 21,1 km ein, eftir Krísuvíkurveginum + 20 km hjól
26.okt... 16,6 km hjól með Völu, Garðabæjarhringur
27.okt... 11 km ein, Hvaleyrarvatn
29.okt... 16,4 km hjól, m/Völu Garðabær
31.okt... 11,2 km ein Hvaleyrarvatn
Íþróttir | 2.11.2020 | 10:19 (breytt kl. 10:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú hef ég ekki staðið mig að rekja hreyfinguna en sem betur fer er þetta skráð bæði með strava og á dagatalið. Það má segja að strava hafi haldið mér við efnið. Við kláruðum hlaupið kringum Eystrasaltið og í lok mánaðarins byrjuðum hlaup um heimsálfurnar... minn hópur þyrfti eiginlega að synda því við fengum eyjaálfuna. 8.sept fór ég í heimsókn á Patró og gisti eina nótt...
1.sep... 15 km hjól í úrhellis rigningu.
3.sep... 10,3 km hlaup m/Völu, Garðaholt
5.sep... 14,2 km ganga Hvaleyrarvatn og Ástjörn
7.sep... 8,2 km skokk með Völu, strandlengjan
10.sep... 16,8 km hjól m/Völu, bensínfótur stirður eftir ferð vestur.
11.sep... 6,8 km skokkprufa, Ástjörn, + 1000 m skriðsund
14.sep... 10,2 km Hrafnista m/Völu
17.sep... 10,2 km Hrafnista m/Völu
18.sep... 1000 m skriðsund
22.sep... 10,2 km Hrafnista m/Völu
23.sep... 5,6 km skokk ein í kringum hverfið + 2,5 km ganga í Rvík.
24.sep... 17 km hjól m/Völu
25.sep... 1000 m skriðsund
28.sep... 10,2 km skokk m/Völu, Hrafnista
30.sep... 11,5 km ganga að og um Hvaleyrarvatn
Íþróttir | 2.11.2020 | 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Já, þetta hefur gengið vonum framar að sparka sér út um dyrnar amk þegar veðrið er gott. Ég átti að hlaupa í Alaska um miðjan ágúst og svo lifði ég lengi í voninni að Reykjavíkurmaraþoni yrði ekki aflýst en svo var því aflýst... bömmer... Ég er í sýndar-hlaupahóp með nokkrum meðlimum í Marathon Globetrotters gegnum strava til 30.ág en við vorum löngu búin með vegalengdina sem við ætluðum að hlaupa í byrjun mánaðarins... svo við bættum við. Ótrúlegt en satt þá er ég ekki búin að hlaupa neitt maraþon það sem af er ári.
Í staðinn fyrir að hlaupa Reykjavíkurmaraþon 22.ágúst ákvað ég að hjóla í Kaldársel, ganga Selvogsgötuna og frá Hlíðarvatni út á Suðurstrandaveg, láta sækja mig og hjóla síðan frá Kaldárseli og heima aftur og fara þannig maraþonvegalengdina án þess að hlaupa hana því ég gæti aldrei talið það með öðrum maraþonum.
2.ág... 12,3 km, við hjóluðum í messu í Garðakirkju
7,6 km ganga... köttur með strava
3.ág... 10,1 km, skokk og ganga, tognaði á kálfa.
4.ág... 17,2 km hjól
5.ág... 2,7km ganga í hverfinu
6.ág... 17,3 km hjólaði með Völu + Kanína (7,3 km) með strava.
7.ág... 1000m skriðsund
9.ág... 6,6 km skokk í kringum Ástjörnina
10.ág... 9 km skokk/ganga að Hvaleyrarvatni
12.ág... 22 km ganga Selvogsgatan... Strava klikkaði
14.ág... 8,5 km ganga, 3 spjöld í ratleiknum + 1000m skriðsund
16.ág... 8 km ganga fyrir 1 spjald í Ratleiknum
18.ág... 1,4 km ganga fyrir síðasta spjaldið
19.ág... 6,6 km skokk kringum Ástjörn
20.ág... 16,6 km hjól m/Völu + 22 km hjól eftir Krýsuvíkurvegi
21.ág... 1000m skriðsund
22.ág... 26,8 km ganga (Selvogsgatan)+ 17 km hjól...samt:43,8 km
24.ág... 6,1 km skokk m/Völu eftir strandlengjunni
25.ág... 17,6 km hjól m/Völu
27.ág... 7,1 km skokk í kringum Ástjörn
28.ág... 1000m skriðsund
31.ág... 8,3 km skokk eftir strandlengdunni m/Völu
Íþróttir | 17.9.2020 | 19:14 (breytt 2.11.2020 kl. 09:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Já, ég er búin að vera að afpanta allt þetta ár ferðir sem var búið að panta. Við áttum að fara í Ameríkuferð í júlí... síðasta ferðin í bili og maður er búinn að sætta sig við að fara ekkert erlendis þetta árið. Ég átti að hlaupa í San Fransisco helgina 25-26.júlí. Þetta hefur haft smá áhrif á hlaupin hjá mér því ég er búin að nota maraþonin erlendis sem löng hlaup hjá mér en nú er það þannig að ég hef bara verið í "stuttum" vegalengdum.
Í þessum mánuði var samkeppni í Baltic Race að búa til mynd úr hlaupa/gönguleið og fyrsta myndin hjá mér var Snoopy 11/7... þetta fannst mér svo gaman að fleiri dýr fylgdu á eftir. Svo fékk ég lang-ömmubörn 10 daga heimsókn frá Noregi, en þau voru dugleg að ganga um Ástjörnina og upp á Ásfjall.
1.júl... 10,3 km skokk m/Völu (Garðaholt)
2.júl... 5,3 km ganga m/HSL kringum Ástjörn
3.júl... 6 km skokk kringum Ástjörn
4.júl... 5 km ganga í 4 spjöld og 500m skriðsund
5.júl... 5,3 km ganga í 5 spjöld og 5 km m/HSL um Ástjörn
6.júl... 8,2 km skokk, Ástjörn 5,2 km ganga og 4 km hjól
7.júl... 12,2 km skokk, ein upp Krýsuvíkurveginn
9.júl... 11,11 km skokk að og um Hvaleyrarvatn
11.júl... 7,2 km ganga (Ástjörn + hundur)+ 1000m skrið
13.júl... 10,2 km skokk m/Völu
16.júl... 11,56 km skokk, ein, Hvaleyrarvatn og um hverfið
að auki gengum við öll stærri hund, 5 km
17.júl... 5,4 km ganga í 3 spjöld + 1000m skrið
20.júl... 10,3 km skokk m/Völu
21.júl... 5 km ganga, gengum stóra hundinn "betri"
22.júl... 18 km hjól m/Völu
23.júl... 11 km skokk, að og um Hvaleyrarvatn + Ástjörn 5,2 km
24.júl... 10,3 km ganga í 2 spjöld + 500m skrið
27.júl... 11 km skokk að og um Hvaleyrarvatn og m/HSL fíll 3,2 km
28.júl... 15,5 km ganga í hrauni í 4 spjöld + 16,2 km hjól m/Völu
30.júl... 16,2 km hjól m/Völu og 1000m skrið
Íþróttir | 10.8.2020 | 20:09 (breytt 17.9.2020 kl. 18:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
HOME SWEET HOME... Skrítið að vera komin til baka og það tók nokkuð marga daga að ganga frá öllu dótinu, en Helgafellið, Ástjörnin, Hvaleyrarvatnið og Vala gátu ekki beðið... haha
frá 1.júní til 30 ágúst tek ég þátt í virtual RUN AROUND THE BALTIC, ég er í hópi sem við nefnum SIX CONTINENTS með fólki í Marathon Globetrotters... samanlagður km-fjöldi okkar hefur komið okkur í annað sætið en ég held að tólf tuttugu manna hópar taki þátt í þessu.
1.jún... Helgafell... 6 km ganga frá bílastæði
2.jún... 6 km skokk kringum Ástjörnina, aðeins að tékka á mér.
3.jún... 6,2 km skokk eftir strandlengjunni m/Völu
4.jún... 10,7 km skokk upp að og kringum Hvaleyrarvatn
5.jún... Helgafell... 6 km ganga og 1000m skriðsund
6.jún... 5 km ganga kringum Ástjörn
8.jún... 8,1 km skokk m/Völu. Hrafnistuhringur
9.jún... 4,2 km ganga um Ástjörn
10.jún... 8,1 km skokk m/Völu. Hrafnistuhringur
11.jún... 6,3 km "heilsuganga" og Stórhöfði
12.jún... 4,2 ganga í fárviðri að Helgafelli + 1000m skrið
13.jún... 7,7 km Helgafell 2x á toppinn og 1 spjald
16.jún... 11 km skokk, ein að Hvaleyrarvatni
5 km ganga kringum Ástjörn m/Hörpu
17.jún... 10 km, hlupum heiman frá Völu út á Garðaholt.
5 km ganga kringum Ástjörn m/Hörpu
18.jún... 5,2 km ganga að Valatröllum +1 spjald + 1000m skrið
19.jún... 5,2 km ganga kringum Ástjörn, frábært veður
20.jún... 10,6 km skokk að Hvaleyrarvatni
21.jún... 22 km Hjólamessa að Bessastaðakirkju.
22.jún... 8,2 km skokk m/Völu, Hrafnistuhringur
24.jún... 6,3 km skokk eftir strandlengjunni m/Völu
25.jún... 5,6 km ganga m/Hörpu og hundunum, Ástjörn
26.jún... 11 km skokk að Hvaleyrarvatni, ein
29.jún... 11 km skokk m/Völu og 5 km ganga m/Hörpu (Ástjörn)
Íþróttir | 26.6.2020 | 18:45 (breytt 10.8.2020 kl. 19:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enn er samkomubann, en ég hef haft nóg að gera... ég keyrði suður í lok apríl og þá kyssti ég auðvitað Helgafellið mitt.
1.maí... Helgafell 6 km ganga, kl 9 am m/systrum
Helgafell 6 km ganga, kl 14 m/ Helgu
6.maí... 10 km skokk á Patró
12.maí... 10 km úti í ágætu veðri
14.maí... 10 km skokk og 2 km ganga á Geireyrarmúla.
15.maí... 4 km ganga innanbæjar, vaknaði slæm í baki
16.maí... 6,2 km ganga á Hafnarmúlann í frábæru veðri.
18.maí... 5,6 km ganga upp að Kríuvötnum
Ég ákvað að hvíla og reyna að ná mér í bakinu, veit ekki hvort ég varð slæm af því að flytja á milli húsa, hlaupa og ganga sama daginn eða hvort ný rúm hafa haft áhrif. 31.maí Hvítasunnudagur, var síðasti vinnudagurinn minn og síðasta athöfnin mín var ferming í Bíldudalskirkju, síðan settum við allt dótið í bílinn, ég skilaði lyklum og við keyrðum heim í Hafnarfjörðinn.
Íþróttir | 7.5.2020 | 22:06 (breytt 26.6.2020 kl. 18:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég keyrði vestur í gær... en Vala hafði trekkt mig í ganga aftur og ég byrjaði að hlaupa úti. Vegna samkomubannsins er íþróttahúsið lokað. Það er alltaf snjór og hálka en ég byrjaði að fara stutt.
6.apr... 5,1 km úti í hálkunni
8.apr... 5,1 km úti, og enn hálkublettir
12.apr... 5,2 km (páskadagur)
14.apr... 8,2 km og nú bættist við mikið rok
16.apr... 8,3 km... fegin að vera að komast í gang aftur.
20.apr... 9 km og mikið rok
22.apr... 9,2 km, ágætis veður
24.apr... 10 km... kom við í veiruskimun...
27.apr... 9 km... úrið dó á leiðinni en ég sneri við á sama stað.
30.apr... Helgafell m/Völu, 5 km ganga og 18 km hjól.
I LOVE IT
Íþróttir | 7.5.2020 | 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Já það er leitt að komast ekki til Tokyó, en ég á öruggt pláss á næsta ári. Ég hef verið með of háan blóðþrýsting og aðeins þrýsting í höfði svo ég ákvað að fara ekki of geyst af stað aftur. 1.mars keyrði ég aftur vestur. prófaði að fara út en ég frysti á mér lungun efti 3 km svo ég ætla að láta það bíða aðeins.
3.mar... 3 km prófaði mig úti
6.mar... 6 km á bretti
9.mar... 8 km á bretti
12.mar... 10 km á bretti, þreytt
Það er skrítið að segja frá að ég datt einhvernveginn alveg niður í hlaupunum þegar samkomubann og lokað íþróttahús, hálka og andlát frænku minnar dundi yfir og ég tók að mér útförina 30.mars. Ég keyrði suður 27.mars og Vala trekkti mig í gang aftur... Takk Vala mín.
28.mars... 8 km ganga með ströndinni í Hafnarfirði.
30.mars... 16,2 km hjól m/Völu
Íþróttir | 22.3.2020 | 22:05 (breytt 7.5.2020 kl. 21:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Já þessi mánuður var erfiður... vegna corona veirunnar var ákveðið um miðjan febrúar að aflýsa Tokyó maraþoninu... Það verður bara að bíta í það súra... Annað maraþonið í röð þar sem ég verð að standa í að reyna að fá endurgreitt... Ég ætlaði að gera mitt besta þrátt fyrir það og halda dampi í æfingum en það voru nokkur ljón í veginum, ég tognaði á brettinu og seinni part mánaðarins var ég komin með allt of háan blóðþrýsing... 194/110 ... já sæll
1.feb... 10 km á bretti
3.feb... 10 km á bretti
6.feb... 6 km, varð stíf/krampi í kálfa og hætti.
13.feb... 5 km á bretti, ekki orðin góð
17.feb... 5 km á bretti, orðin góð...
21.feb... 5 km á bretti
24.feb... 10 km úti með Völu fyrir sunnan
28.feb... 1000m skriðsund
Íþróttir | 22.3.2020 | 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)