Numerid sott i Raleigh NC

Nu nadi kaeruleysid hamarki. eg gleymdi ad prenta ut allar upplysingar um hlaupid. Netid a hotelinu er svo randyrt ad eg timi ekki ad kaupa tad... tess vegna for eg a netid i Best Buy og nadi i heimilisfang fyrir gognin.
Eg er nu i haskolanum tar sem gognin eru afhent, en tar eru tolvur med neti. HEPPIN...
HALLO ALLIR, tad er allt i lagi med mig, bara netlaus.

tetta er litid expo... svo nu aetla eg ad kikja a startid, fara i budir og versla. Ferdin er svo stutt ad tad verdur ad nota timann vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband