Bjartir dagar

Í dag voru settir ,,Bjartir Dagar" í Hafnarfirði og HHK... sem er skammstöfun fyrir Hjólreiðaklúbbur hafnfirskra kvenna ætlaði að mæta kl 18 á Thorsplani og hjóla á milli gallería, opinna heimila og sýningarstaða.

Við Soffía létum okkur ekki vanta, en við tókum forskot og hittumst 16:45 og hjóluðum Garðabæjarrúntinn áður en við hittum gellurnar... Það voru margar góðar sýningar en það síðasta sem ég gerði áður en ég fór heim, var að vera viðstödd tónleika á Selvogsgötu 20. Ég áætla að hafa hjólað um 25 km í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband