Það er hlýtt og gott hérna, en sami vindurinn og heima... HOME SWEET HOME... þegar ég panta þessi hótel reyni ég að hafa þau sem næst upphafi eða endi, eftir því hvernig fyrirkomulagið er. Það voru 7 mínútur frá hótelinu á startið. Núna er bara stutt á milli start og finish, one block, svo ég verð að finna bílastæði nálægt og finna svo bílinn eftir hlaupið.
Expoið var ágætt, mikið til sölu og hellingur að kynna og gefa sýnishorn... ég gleymdi mér alveg í þessu. Var komin út þegar ég mundi að ég hafði ekki staðið mig og verð núna að biðja Bíðara nr 1 afsökunar... þetta gengur ekki, þjónustufullrúinn þarf að vera ,,með í ferð"... annars klikkar öll myndataka
Ég reyndi að bjarga þessu þegar ég kom aftur hótelið með því að taka mynd af númerinu ætli það reddi mér út úr skömminni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.