Næsta maraþon

Ég hef ekki hlaupið síðan á föstudag... tíminn HLJÓP frá mér þessa síðustu daga heima... Ferðasagan er á hinni bloggsíðunni.
Ég keyri í dag til Oklahoma City í Oklahoma fylki þar sem ég hleyp næsta maraþon... á sunnudag. Það er svolítið annað veður hér, en rokið og rigningin sem ég fór úr heima... vona bara að það verði ekki of heitt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband