Á hlaupum með Völu


Ég hljóp við hjá Völu í gær og með henni í dag...
Frábært að hafa vinkonu til að hlaupa með. Ég hljóp heim til hennar kl 5 og svo hlupum við Hrafnistuhringinn í þessu yndislega veðri. Vala er miklu hraðari en ég og hún hreinlega dró mig allan hringinn.
Þetta var þvílík snilld... það er ekki bara náttúran sem er að vakna til lífsins - heldur allt fólkið, sem er að ganga, skokka og krakkarnir sem eru úti að leika sér... Það er ekki spurning - þetta er lífið.

Hringurinn, með viðbót til Völu varð 12,7 km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband