Komin heim :)

Ég gisti síðustu nóttina í N-Attleboro... mjög þægilegt hótel með öll stóru verslunarnöfnin í innan við mílu fjarlægð. Þaðan var ég um klst. til Boston.
Ég er búin að vera EIN á ferðalagi í 13 daga, búin að keyra 2.008 mílur og hlaupa 2 maraþon. Flugið heim var kl 9:30 um kvöldið og lent 6:30 í morgun... ég horfði á 2 bíómyndir á meðan.

Bíðari NR 1 sótti mig út á völl... að sjálfsögðu Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband