Hreyfing í nóv 2023

Mánuðurinn var viðburðarríkur.. stóru markmiði náð.. þegar ég fór til að klára 3ja hringinn um USA. Ég var mjög upptekin fyrir ferðina, bæði í kórunum og vinnu og hljóp því ekki eins mikið og ég ætlaði. Eftir maraþonið var ég svo slæm af grindarlosinu að ég gat varla gengið í viku..  Ég hef því ákveðið að auka skammtinn á forðaplástrinum ég get ekki verið svona lengur.

 2.nóv.. 6km (2x) kringum Ástjörn + 2,5 km hjól.
 8.nóv.. 2,5 km ganga á mömmumorgni í Vogum
11.nóv.. Richmond marathon VA 42.2 km  6:38:11
24.nóv.. 1000m skriðsund
28.nóv.. 6 km skokk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband