Hreyfing í ágúst 2022

Ég var að leysa af í Mosfellsprestakalli til 15.ágúst.. Ég held að þegar við Vala hjóluðum eða hlupum og þegar við systur vorum í ratleiknum.. hafi verið sæmilegt veður..  Ég kláraði leikinn um miðjan mánuð og krakkarnir sitt síðasta spjald í lok mánaðar.. Ég skráði mig á hálft maraþon, því Lovísa og Gunnar völdu sér brúðkaupsdag, sama dag.. en svo þegar til kom varð ég að sleppa því.. ég hef alltaf sofið með annað augað opið, og er enn verri fyrir hlaup ef ég fer seint að sofa.. svo ég fór extra snemma að sofa en var vakin með símhringingu um hálf 11 og gat ekki sofnað aftur fyrr en um morguninn.. svo að til að geta gift brúðhjónin og vakað í veislunni sleppti ég hlaupinu..  

 1.ág... ganga 3,8km í spjald
 2.ág... hjól og skokk 2x kringum Hvaleyrarvatn.. 17,3 km
 4.ág... hjól og skokk 3x kringum Hvaleyravatn... 19.3 km
 5.ág... ganga 6 km í 2 spjöld
 8.ág... hjól og skokk 2x kringum Hvaleyrarvatn.. 17,5 km
11.ág... hjól og skokk 1x kringum Hvaleyrarvatn.. 15.05 km
14.ág... ganga 10,8 km í 3 síðustu spjöldin..
16.ág... hjól og skokk 2x kringum Hvaleyrarvatn.. 16,7 km
20.ág...   B R Ú Ð K A U P 
21.ág... 1000m skriðsund
22.ág... hjól og skokk 2x kringum Hvaleyrarvatn.. 16,9 km
24.ág... hjól og skokk 2x kringum Hvaleyrarvatn.. 17,4 km
25.ág... hjólaður Garðabæjarhringur.. 16,8 km
26.ág... skokkað kringum Ástjörn 5,2 km
27.ág... hjól og 2x skokk kringum Hvaleyrarvatn.. 16,6 km
28.ág... 3 km ganga með krökkunum í síðasta spjald.
29.ág... skokkað kringum Ástjörn 5 km
31.ág... skokkaði 6,2 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband