Hreyfing í okt 2019

Það er ekki hægt að kvarta yfir veðrinu, frábært að hlaupa úti á þessu milda hausti. Það er engin ferð hjá mér í október en af því að ég var svo blessuð að komast inn í Tókyó maraþonið þá fann ég hlaupaáætlun á netinu sem ég ætla að styðast við í vetur. 

 2.okt... 8,2 km m/Völu
 4.okt... 12 km ein í roki og rigningu
 7.okt... ég var svo óheppin að taka illa á og fara í bakinu í morgun :(
10.okt... 8 km ein og gekk vel
11.okt... 12,5 km og 1000m skriðsund
13.okt... 12,5 km hjól
14.okt... 8 km ein í kringum Ástjörn og hverfið
16.okt... 8 km ein, sami hringur
17.okt... 5,5 km, sneri við, verkur í h kálfa
25.okt... 5 km á bretti til að prófa kálfann... var góð og 1000 m skrið.
28.okt... 6,2 km m/Völu, stutt og laggott
30.okt... 6,4 km m/Völu sem að ná sér eftir pest.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband