Þá er það skjalfest... óbreytanleg staðreynd... eins og svo mörg hótelherbergi sem ég hef tekið sem eru "greidd og óafturkræf"... að júní-mánuður er í sama flokki og leiðilegur september hvað veður snertir... Vona að júlí fari ekki að reyna að toppa það.
1.júl... 12 km hjól og 5 km ganga, 1 spjald úti í hrauni.
2.júl... 12,4 km skokk, Hrafnistuhringur m/Völu, rigningarsuddi.
3.júl... 13,4 km ganga. Selvogsgatan frá Bláfjallavegi í Hfj.
4.júl... 8 km skokk, m/Völu, styttri Hrafnistuhringur.
5.júl... 8,6 km ganga í ratleik
6.júl... 1200m skriðsund
8.júl... Prairie Series #1, Breckenrigde,Minnisoda, 42,62 km
11.júl... Prairie Series #4, Sioux City, Iowa, 42,2 km
12.júl... Prairie Series #5, So Sioux City, Nebraska, 42,2 km
13.júl... Prairie Series #6, Hiawatha, Kansas, 42,93 km
15.júl... 2,5 km ganga í ratleik.
16.júl... 16,65 km hjól m/Völu, Garðab.hr. 6,9 km ganga í ratleik
18.júl... 10,6 km skokk, að/um Hvaleyrarvatn, Helgafell 5 km ganga.
20.júl... 1200 m skriðsund
21.júl... 10,64 km, að og um Hvaleyrarvatn
22.júl... 14,3 km ganga í 3 spjöld í ratleik
23.júl... 10,64 km, að og um Hvaleyrarvatn
24.júl... Helgafell 5 km ganga
25.júl... 10,6km, að og kringum Hvaleyrarvatn
27.júl... 21 km ganga í úfnu hrauni, ratleikur5 spjöld.
28.júl... 1200m skriðsund
29.júl... Helgafell 5 km ganga m/Matthíasi Daða
31.júl... 13 km skokk m/Völu
Flokkur: Íþróttir | 18.7.2018 | 08:44 (breytt 5.8.2018 kl. 10:22) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.