Hreyfing í september

Veðrið hefur verið svo gott að það hefur ekki verið hægt annað en nýta það. Ég hef versnað aðeins í fætinum, haltari en ég var... ég gat að mestu falið það dags daglega ef ég gekk hægt en nú fel ég það alls ekki. Það góða er að ég finn ekki til þegar ég skokka.

 1.sep... Hvaleyrarvatn, skokk 11,5 km
 2.sep... Ástjörn, skokk 5 km, hjól 2 km og 1200m skriðsund
 5.sep... Krísuvíkurvegur, skokk 10,3 km og 2 km ganga
 6.sep... Vinna - 3 km ganga í Digranesi
 7.sep... Hvaleyrarvatn, skokk 10,6 km
 9.sep... Ástjörn 5,1 km skokk og 1200m skrið
12.sep... 16,3 km hjól með Völu
13.sep... 3 km ganga í Digranesi
15.sep... 7,2 km skokk áleiðis að Hvaleyrarvatni í roki og rign.
16.sep... Ástjörn 5 km skokk, 2 km hjól og 1200m skrið
19.sep... 16,4 km hjól með Völu
20.sep... Hvaleyrarvatn 11,5 km skokk og 3 km ganga í Digranesi.
22.sep... Krísuvíkurvegur skokk 10,5 km
24.sep... Ástjörn, skokk 5 km, hjól 2 km og 1200m skrið
25.sep... Gekk kringum Helgafell m/Völu og Eddu, 7,2 km
27.sep... 3 km ganga í Digranesi
28.sep... 11,5 km skokk að og kringum Hvaleyrarvatn
30.sep... 1200m skrið
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband