Ég reyni að koma mér í form

Við komum heim 23.júní og ég tek yfirleitt vikufrí eftir maraþon... en það er svo frábært að vera komin í sumarfrí, veðrið svo gott að ég stóðst ekki að fara út að hjóla. Ég þarf að taka mig taki en verð samt að passa mig að eyðileggja ekki þann bata sem ég hef fengið. Þess vegna er ég að reyna að blanda saman skokki, hjóli, göngu og sundi.

Fyrst var ég nokkuð viss að meinið væri í ökklanum en nú held ég að það sé í utanverðum hælnum... og eins undarlegt og það er þá finn ég helst til þegar ég geri ekkert t.d. horfi á sjónvarpið ( kannski ekkert skrítið - það er svo lélegt í því)

24.jún... 12,4 - hjól
26.jún... 1200 m skriðsund
29.jún... Helgafell... 17,5 km hjól - 5 km ganga (ein)
.................
 1.júl... 8,4 km hjól og 9 km ganga
 2.júl... 22,4 km hjól og 4,2 km ganga
 3.jul... 1200 m skrið
 4.júl... 19 km hjól og 8 km ganga
 5.júl... 5 km skokk (Ástjörn) og 3,5 ganga
 6.júl... 10 km hjól og 3,4 km ganga
 7.júl... Helgafell... 22,5 km hjól og 5 km ganga m/Völu + 5 km ganga í ratleik
 8.júl... 10,7 km skokk (Hvaleyrarvatn)
 9.júl... 1200 m skrið, 10,4 km hjól og 1,1 km ganga
10.júl... 23,5 km hjól og ganga
11.júl... hjól 8,5 km 
12.júl... 11,4 km skokk upp Krísuvíkurveginn
13.júl... Helgafell... 18,8 km hjól og 5 km ganga (ein í rign)
14.júl... 7,5 km ganga í ratleik.

15.júl... 5 km skokk í kringum Ástjörnina og 2 km ganga í spjöld.
16.júl... hjól 2km, ganga 4 km og 1200m skrið
17.júl... 40 ára brúðkaupsafmæli, farið á Helgafell 5km
18.júl... Við Matthías gengum í 2 spjöld, 2 km
19.júl... 10,6 km skokk, í kringum Hvaleyravatn
20.júl... Helgafell, hjól 18 km og ganga 5km
21.júl... Hjól og ganga 35 km
24.júl... 1300m skrið
25.júl... Skokk í kringum Ástjörn, 5 km
26.júl... hjól 14,7 km
27.júl... 5 km skokk í kringum Ástjörn og 2 km hjól
28.júl... hjól 4 km og 4 km ganga í 3 spjöld.
29.júl... 5 km ganga með Matthíasi í 3 spjöld.
31.júl... ´10,7 km skokk í kringum Hvaleyravatn, hjól 3,5 km og 1000m skrið.

...................

 1.ág... Selvogsgatan, 14,6 km ganga
 2.ág... Helgafell með Rut vinkonu og fj. 5km ganga
 3.ág... Helgafell m/Völu, hjól 21,8 km og 5 km ganga
 5.ág... skokkaði 2 hringi í kringum Ástjörnina, 7,6 km
 6.ág... 6-8 km hjól
 7.ág... 10,4 km hjól
 8.ág... 3,2 km hjól og 1200m skrið
 9.ág... 5 km skokk kringum Ástjörn og 6,2 km ganga
10.ág... Helgafell, 19 km hjól og 5 km ganga, ein
11.ág... 11 km skokk
14.ág... 1200m skrið
16.ág... Skokk kringum Ástjörn, 5,1 km
17.ág... Helgafell m/Völu, 24 km hjól og 5km ganga
21.ág... 600m skrið
22.ág... Reykjavíkurmaraþon 42,77 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband