KKKKK.... Kalt að hlaupa í -8°c

Það var ekkert annað að gera en drífa sig út þrátt fyrir frostið... ég er búin að humma það fram af mér að hlaupa í þessari hálku. En nú var ekkert annað í boði en að hreyfa sig.

Ég var ein, fór af stað um kl 11... var ekki með brodda, broddar hefðu sennilega verið ágætir í hálkunni við Hrafnistu en hvergi annars staðar. Kuldinn beit vel og ég var með varann á mér alla leiðina. Passaði að fara ekki of hratt til að anda kuldanum ekki of ótt ofaní mig og frysta lungun.

tók smá krók að kaupa Lottó... 13,3 km í dag 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband