Prédikun á hlaupum

Ég get sagt með sanni að ,,Vala fékk að heyra það í dag"... ekki skammaryrði eða neitt svoleiðis. Við hlupum Hrafnistuhringinn okkar kæra og ég var að segja henni undan og ofan af því sem mig langar til að skrifa mastersritgerðina mína um... Vala fékk messuna yfir sig í hlaupinu.

Veðrið var dásamlegt, ótrúlegt að það sé hiti, logn og dásamlegt hlaupaveður rétt fyrir jól. Ljósin í bænum eru yndisleg, á mánudögum sér maður hverjir hafa bætt skreytingum við um helgina.

Hrafnistan 12,5 km... bara dásamlegt Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband