Langt með Þóru Hrönn

Ég var búin að ákveða að fara langt í fyrir hádegi í dag... þess vegna var það snilld að Þóra Hrönn var tilbúin í Garðabæ hinn ,,meiri" kl 10. Veðrið var frábært hiti um 5 °c og algert logn.

Ég hljóp heim til hennar sem 2,9 km... við hlupum síðan saman hringinn og þá kom svolítið skrítið upp... hringurinn sem við hlupum saman mældist 14,86 á hennar úri en 14,25 hjá mér... það munar 400 metrum - nærri hálfum km.

Ég hljóp síðan heim og mældist allt í allt 20,1 km hjá mér á mínu Garmin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband