,,Nenni ekki að læra" hlaup

Eftir að hafa setið við tölvuna og brunnið yfir á ,,nenninu" að læra, þá ákvað ég að hlaupa upp í Ásland, hafði þef af súkkulaðiköku þar Wink 

Það er löng brekka þangað upp... og maður á virkilega skilið að fá kökusneið á toppnum, en það var enginn heima Blush 
Ég tók því smá aukahring og fór í kringum Ástjörnina á leiðinni heim og verð að setjast aftur við tölvuna og skrifa þessa blessuðu ritgerð.

Þessi ,,nenni ekki að læra" hringur var 6,6 km  

Ég hitti svo Soffíu kl 10 á morgun við Lækjarskóla. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ,

Ég ætla líka að mæta og taka hring með ykkur. Kveðja, Þóra Hrönn

þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband