Bloggfærslur mánaðarins, september 2023

Hreyfing í ágúst 2023

Við systur áttum bara nokkur spjöld eftir í byrjun mánaðar.. Veðrið helst gott allan mánuðinn nema um verslunarmannahelgina, þá var ausandi rigning.. Ég fékk tímabundna vinnu og var á bakvöktum þannig að ég komst ekki langt út í hraun þó veðrið væri gott.. ég var lengi að ná mér eftir Alaska en það dugði skammt.. Ég var skráð í heilt í Reykjavík, en skipti í hálft á leiðinni, því grindalosið tók sig upp eftir ca 5 km.  

 1.ág... Við Vala hjóluðum 6,7 km, ég er ekki búin að ná mér..
 2.ág... Við Vala hjóluðum 12 km
 3.ág... Við systur gengum í 3 spjöld.. 6 km ganga
 4.ág... Prufa.. hjól 2 km og skokk, 1x Ástjörn 3 km 
 5.ág... Við Vala hjóluðum 16,5 km
 7.ág... Hvaleyrarvatn hjól 12,5 km + 1x skokk 2,1 km
 9.ág... Ástjörn hjól 3 km + skokk 3km
11.ág... Hjól 2 km, skokk 3 km (Ástjörn) 1000m skriðsund.
12.ág... Hjól 7,7 km
14.ág... Hvaleyrarvatn hjól 12,5 km + 1x 2,1 km
16.ág... Hvaleyrarvatn hjól 12,2 km + 2x ganga 4,2 km
18.ág... 1000m skriðsund
19.ág... Hálft maraþon í Reykjavík.. 21,1 km
23.ág... 3 spjöld með systrum.. ganga 10,5 km
24.ág... Hvaleyrarvatn, hjól 13,3 km, 2,1 km ganga
25.ág... 1000m skriðsund
28.ág... skokkaði kringum hverfið.. 4 km, ein
29.ág... Hjólaði 8,5 km með Völu
30.ág... Ástjörn, skokkaði 5 km ein, var góð
31.ág... Hvaleyrarvatn.. hjól 12,8 km og skokk 2,1 km, er GÓР


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband