Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2023

Hreyfing í jan 2023

Við gerðum ekki nýjársheit.. en í byrjun jan byrjuðum við Lúlli að fara í Kaplakrika til að ganga inni. Veður og færð hafði verið með eindæmum erfið vikum saman.. Við höfum vitað af þessu í einhvern tíma en vissum ekki að svæðið væri upphitað.. Þetta hefur virkað mjög vel.. Lúlli sem er enn að bíða eftir hnjáliðaskiptum á hægra hné mætir með göngugrindina og fer nokkra hringi.. Vala og Hjöddi hafa líka mætt.. við Vala vorum orðnar stútfullar af sögum eftir alla þessa ófærð.. 

Við höfum mætt alla virka daga og svo hef ég synt 1 km á föstudögum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband