Bloggfærslur mánaðarins, október 2023

Hreyfing í sept 2023

Við systur káruðum ratleikinn, þær voru á undan mér, því ég fór 2svar erlendis í sept. Til Erie PA.. og kórferð til Bristol og á milli þessara ferða þjónaði ég í Vestmannaeyjum.. Ég náði að finna síðustu 2 spjöldin á næst síðasta degi.

 1.sept... 5 km skokk um  Ástjörn
 4.sept... hjól 12,6 km og skokk um Hvaleyrarvatn  1x 2,1 km
10.sept... Erie Marathon, Erie PA, 42,2 km, 7:45:27 
25.sept... Síðustu spjöldin, 9,5 km 
27.sept... Ganga í Bristol..
28.sept... Ganga í Bristol..
29.sept... Ganga í Cardiff Wales..
30.sept... Ganga á brautarstöðina og ferð heim

Það var semsagt ekki mikið æft fyrir næstu ferð sem er 1.okt til Denver..


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband