Bloggfćrslur mánađarins, mars 2022
Já, góđan daginn, fyrsta maraţoniđ í tvö ár og 4 mán og fyrsta langa vegalengdin eftir ökklabrotiđ. Ég flaug til Orlando og keyrđi tćpar 400 mílur eđa rúml 600 km til Eufaula. Ég áttađi mig ekki á ađ hlaupiđ var viđ fylkismörkin og síminn stillti sig viđ rangt mastur og ég vaknađi (2:45 í stađ 3:45) og mćtti á stađinn klst of snemma.
Hlaupiđ var rćst kl 5:30 á stađartíma og heilt maraţon var 12x fram og til baka. Fyrstu tvćr ferđirnar voru í myrkri og ég hafđi gleymt höfuđljósi... Ég var međ göngustafi međ mér sem ég notađi flestar ferđirnar...
Margir af mínum gömlu vinum voru mćttir... og fagnađarfundir. Ţađ hitnađi fljótlega, en á stöku stađ fékk mađur ferskan vind á móti. Síđustu tvćr ferđirnar fann ég ţreytuverk ţar sem skúfurnar voru í ökklanum.
Ég komst í gegnum ţetta, eiginlega undrandi ađ ökklinn var í lagi en restin af skrokknum var ţreyttur... Ég gekk ţađ allt, ţorđi ekki ađ hlaupa fyrstu 5 km í myrkrinu án höfuđljóss... eins og ég hafđi ćtlađ.
Maraţon nr 254
29. Fylkiđ í hring 3 um USA
Vegalengdin mćldist 43,27 km og skráđur tími er 8:39:39
Íţróttir | 25.3.2022 | 21:54 (breytt 3.5.2022 kl. 21:57) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ Vala reyndum ađ halda okkur viđ efniđ, snjór, hálka og litađar viđvaranir settu strik í reikninginn og um miđjan mán fékk Vala slćma hálsbólgu, í byrjun mán sleiđ ég vöđvafestu í baki og í lok mánađar fékk ég Covid.
2.feb... 2 km ganga í Nauthólsvík
3.feb... 5,1 km m/Völu
5.feb... 5,1 km m/Völu
6.feb... Sleit vöđvafestu í baki
10.feb... 5,1 km m/Völu
11.feb... 1000 m skriđsund
12.feb... 5,1 km m/Völu... og hún veik daginn eftir
16.feb... Sporthúsiđ á bretti, 5 km,skokk og ganga
18.feb... 1000 m skriđ
23.feb... Sporthúsiđ skokkađi 5 km á bretti
26.feb... Greind međ Covid
Íţróttir | 21.3.2022 | 21:08 (breytt kl. 21:13) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleđilegt áriđ, ég hef reynt ađ byrja rólega í endurhćfingunni en halda mér viđ efniđ... Viđ Vala erum saman ađ ganga en snjór og hálka hafa sett strik í reikninginn... og svo tekur mamma mjög mikinn tíma eftir ađ hún fékk heilablóđfalliđ/blóđtappann, viđ systur syndum 1x í viku.
1.jan... 6,2 km ganga ein
2.jan... 2 km ganga
3.jan... 2,1 km ganga
4.jan... 5,6 km ganga
5.jan... 2,1 km ganga
6.jan... 0,6 km međ kallinum, loksins snjólaust
7.jan... 1000 m skriđsund
11.jan... 5 km m/Völu
13.jan... 5 km m/Völu
14.jan... 1000 m skriđ
17.jan... 5 km m/Völu
19.jan... 5 km m/Völu
21.jan... 1000 m skriđ
22.jan... 5,1 km m/Völu
24.jan... 6,7 km m/Völu
26.jan... 5 km ein
27.jan... 5,1 km m/Völu
28.jan... 1000 m skriđ
29.jan... 5,1 km m/Völu
31.jan... 5,1 km m/Völu
Íţróttir | 21.3.2022 | 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)