Bloggfćrslur mánađarins, júní 2020
HOME SWEET HOME... Skrítiđ ađ vera komin til baka og ţađ tók nokkuđ marga daga ađ ganga frá öllu dótinu, en Helgafelliđ, Ástjörnin, Hvaleyrarvatniđ og Vala gátu ekki beđiđ... haha
frá 1.júní til 30 ágúst tek ég ţátt í virtual RUN AROUND THE BALTIC, ég er í hópi sem viđ nefnum SIX CONTINENTS međ fólki í Marathon Globetrotters... samanlagđur km-fjöldi okkar hefur komiđ okkur í annađ sćtiđ en ég held ađ tólf tuttugu manna hópar taki ţátt í ţessu.
1.jún... Helgafell... 6 km ganga frá bílastćđi
2.jún... 6 km skokk kringum Ástjörnina, ađeins ađ tékka á mér.
3.jún... 6,2 km skokk eftir strandlengjunni m/Völu
4.jún... 10,7 km skokk upp ađ og kringum Hvaleyrarvatn
5.jún... Helgafell... 6 km ganga og 1000m skriđsund
6.jún... 5 km ganga kringum Ástjörn
8.jún... 8,1 km skokk m/Völu. Hrafnistuhringur
9.jún... 4,2 km ganga um Ástjörn
10.jún... 8,1 km skokk m/Völu. Hrafnistuhringur
11.jún... 6,3 km "heilsuganga" og Stórhöfđi
12.jún... 4,2 ganga í fárviđri ađ Helgafelli + 1000m skriđ
13.jún... 7,7 km Helgafell 2x á toppinn og 1 spjald
16.jún... 11 km skokk, ein ađ Hvaleyrarvatni
5 km ganga kringum Ástjörn m/Hörpu
17.jún... 10 km, hlupum heiman frá Völu út á Garđaholt.
5 km ganga kringum Ástjörn m/Hörpu
18.jún... 5,2 km ganga ađ Valatröllum +1 spjald + 1000m skriđ
19.jún... 5,2 km ganga kringum Ástjörn, frábćrt veđur
20.jún... 10,6 km skokk ađ Hvaleyrarvatni
21.jún... 22 km Hjólamessa ađ Bessastađakirkju.
22.jún... 8,2 km skokk m/Völu, Hrafnistuhringur
24.jún... 6,3 km skokk eftir strandlengjunni m/Völu
25.jún... 5,6 km ganga m/Hörpu og hundunum, Ástjörn
26.jún... 11 km skokk ađ Hvaleyrarvatni, ein
29.jún... 11 km skokk m/Völu og 5 km ganga m/Hörpu (Ástjörn)
Íţróttir | 26.6.2020 | 18:45 (breytt 10.8.2020 kl. 19:21) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)