Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2020

Hreyfing í okt 2020

Við höfum verið mjög heppin með veður í haust. Strava hefur haldið mér við efnið því nú er ný áskorun í gangi, Eyjahafið og hlaup og ganga talin en ekki hjól. 25.okt var síðasti dagurinn í Eyjaálfukeppninni og þá fórum við lengra en vanalega.

 1.okt... 11,1 km Hvaleyrarvatn í kulda, rign og roki
 2.okt... 2,3 km milli róluvalla í hverfinu með ömmustráki.
 3.okt... 11 km, ein Hvaleyrarvatn
 5.okt... 10,1 km Hrafnista m/V + 6 km ganga, Nashyrningur m/Strava
 6.okt... 11 km ein, Hvaleyrarvatn, kalt og rigning
 8.okt... 14 km ganga, Vala að passa og við gengum Hrafnistuhr.
 9.okt... 11 km, ein Hvaleyrarvatn
10.okt... 5,7 km ganga kringum Ástjörn
12.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn, vala að passa
13.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn, Vala að passa
15.okt... 17,3 km hjól m/Völu
16.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn
17.okt... 6,6 km ganga
18.okt... 7 km ganga ein
19.okt... 10,2 km, Hrafnista m/Völu
20.okt... 11,1 km ein, Hvaleyrarvatn
21.okt... 10 km hjól
22.okt... 10,2 km, Hrafnista m/Völu
23,okt... 5,2 km ein, ganga kringum Holtið
25.okt... 21,1 km ein, eftir Krísuvíkurveginum + 20 km hjól
26.okt... 16,6 km hjól með Völu, Garðabæjarhringur
27.okt... 11 km ein, Hvaleyrarvatn
29.okt... 16,4 km hjól, m/Völu Garðabær
31.okt... 11,2 km ein Hvaleyrarvatn


Hreyfing í sept 2020

Nú hef ég ekki staðið mig að rekja hreyfinguna en sem betur fer er þetta skráð bæði með strava og á dagatalið. Það má segja að strava hafi haldið mér við efnið. Við kláruðum hlaupið kringum Eystrasaltið og í lok mánaðarins byrjuðum hlaup um heimsálfurnar... minn hópur þyrfti eiginlega að synda því við fengum eyjaálfuna. 8.sept fór ég í heimsókn á Patró og gisti eina nótt... 

 1.sep... 15 km hjól í úrhellis rigningu.
 3.sep... 10,3 km hlaup m/Völu, Garðaholt
 5.sep... 14,2 km ganga Hvaleyrarvatn og Ástjörn
 7.sep... 8,2 km skokk með Völu, strandlengjan
10.sep... 16,8 km hjól m/Völu, bensínfótur stirður eftir ferð vestur.
11.sep... 6,8 km skokkprufa, Ástjörn, + 1000 m skriðsund
14.sep... 10,2 km Hrafnista m/Völu
17.sep... 10,2 km Hrafnista m/Völu
18.sep... 1000 m skriðsund
22.sep... 10,2 km Hrafnista m/Völu
23.sep... 5,6 km skokk ein í kringum hverfið + 2,5 km ganga í Rvík.
24.sep... 17 km hjól m/Völu
25.sep... 1000 m skriðsund
28.sep... 10,2 km skokk m/Völu, Hrafnista
30.sep... 11,5 km ganga að og um Hvaleyrarvatn 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband