Bloggfærslur mánaðarins, september 2019

Hreyfing í sept 2019

Ég verð að viðurkenna að ég var orðin svolítið þreytt eftir Reykjavík, enda búin að hafa mikið fyrir að gera Reykjavíkurmaraþon að 250. maraþoninu mínu. Ég er varla búin að vera heima í sumar og þegar ferðalögin eru löng þá er ég lengur að komast á venjulegt ról. 

 2.sep... 11,5 km skokk m/Völu, fórum ma kringum Hvaleyrarvatn.
 3.sep... 17 km ganga í hrauni, síðustu 3 spjöldin í Ratleiknum.
 5.sep... 6 km, ein í kringum Ástjörn
 6.sep... 10,4 km ein í kringum Hvaleyrarvatn
 7.sep... 1000m skriðsund, Ásvallalaug (50m laug)
 9.sep... 10 km skokk m/Völu + 4,6 km hjól
11.sep... 10,7 km skokk m/Völu, Hrafnista m/Setbergi
12.sep... 10 km skokk ein, +2 km ganga upp á Stórhöfða
13.sep... 1200 m skriðsund 
16.sep... 8,1 km skokk m/Völu Hrafnistuhringur
17.sep... 18 km hjól
22.sep... Buenos Aires Marathon Argentina 44,01 km
27.sep... 6,2 km skokk ein kringum Ástjörn og 1200m skriðsund 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband