Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2019

Hreyfing í apríl 2019

Já, það hafa komið nokkur augnablik í síðasta mánuði þegar ég hélt að vorið væri að koma... ég meina, hummmm að veðrið væri að skána, en þá byrjaði alltaf að snjóa aftur... Vona að alvöru vor fari að koma.

 1.apr... 12,7 km m/Völu, Hrafnista m/Setbergshring
 3.apr... 9 km m/Völu, styttum í Hjallabraut
 5.apr... 1200m skriðsund
 6.apr... 15 km, ein, Hrafnistuhringur m/Setb. að heiman
 8.apr... 15 km m/Völu
10.apr... 12,65 km, við Vala fórum öfugan hring
12.apr... 1200m skriðsund
13.apr... 10,6 km ein, að og um Hvaleyrarvatn
15.apr... 12,6 km, m/Völu
18.apr... 12,3 km ein, Hrafnistuhringur
25.apr... 13,2 km m/Völu  GLEÐILEGT SUMAR
27.apr... 10,6 km að og um Hvaleyrarvatn, rok og rign.
             1200 m skriðsund.
29.apr... 8,2 km m/Völu + 4 km hjól


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband