Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

Er sumarið komið?

Veðrið var frábært í dag, ég hljóp ekki um helgina, var í ritgerðarstússi, vika eftir af skólanum... en í dag beið Vala og þá sleppir maður öllu öðru. Maður minn hvað ég finn að maraþonið situr í mér.

En við Vala skelltum okkur Hrafnistuhringinn okkar og töluðum alla leiðina. Ekki málið - hehe.

Hrafnistuhringurinn 12,5 km :)


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband