Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Betra veður í Hafnarfirði en í Garðbæ og Kópavogi

Það verður að segjast eins og er... það kom í ljós í dag hvað bæjarfélög voru óvinveittari en önnur... Það var betra veðrið í Firðinum en í Garðabæ og Kópavogi...

Ég fór Garðabæ hinn meiri... og tók smá viðbót á heimaslóðum til að fara slétta 20 km


Stóri brekkuhringurinn

Veðrið var ágætt, að vísu var vindkæling... en sólin skein. Ég fór stóra brekkuhringinn, kringum Holtið og Áslandsbrekkurnar. Þetta var frábært Cool

10,7 km Whistling


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband