Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Í startholunum

Við komum til Jackson Mississippi um kvöldmatarleytið, eftir að hafa verið á keyrslu í mest allan dag. Nú slöppum við af en gögnin verða afhent á morgun og maraþonið er á laugardag.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband