Fyrsta hlaup ársins

Hljóp með Kuldabola... 7°c frost... var bitin hægri vinstri á leiðinni. Þó kuldinn biti þá var veðrið mjög fallegt og þægilegt að flestar gangstéttir voru skafnar. Ég hljóp á broddum, með Laugavegshlífarnar og með grifflur. Hrafnistuhringurinn er 12,5 km og ég var svo hugsi alla leiðina að ég man ekki eftir sumum köflum leiðarinnar.
Það versta er að nú er maður kominn á þann aldur að stór hluti ársins verður nákvæmlega þannig, maður man ekki eftir því sem gerist.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband