Norðurbærinn

Það var hlaupið út í slagveðurs rigningu... Vala var upptekin en Þóra Hrönn og Ingleif hitti ég á Austurgötunni, við hlupum gamlan hring um Norðurbæinn. Veðrið virtist skána eða við vorum svo skemmtilegar að við tókum ekki eftir því.. hálkan var nær farin og ógurlega dimmt á köflum.

Hringurinn náði 11.6 km hjá mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband