Áslandsbrekkur með Þóru Hrönn

Hitinn var um frostmark, veðrið var æðislega gott, stillt og bjart.

Soffía hefur venjulega hlaupið með mér á fimmtudagsmorgnum en hún flaug til Svíþjóðar í morgun. Við Þóra Hrönn hittumst kl 10 og hlupum Áslandsbrekkuhringinn.

Hringurinn mældist 13 km fyrir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband