Norðurbærinn með Soffíu

Ég gleymdi mér við að hjálpa nöfnu minni... ég átti að hitta Soffíu kl 11 heima hjá henni. Var aðeins of sein. Við fórum saman Norðurbæjarhringinn sem er ca 5 km. Veðrið var kalt, aðeins frostfilma sumsstaðar á götunum en annars var þetta bara fínt, því það var nánast logn.

Eins og venjulega voru 7 km aukalega fyrir mig að hlaupa fram og til baka svo ég fékk 12 km út úr hringnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband