Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942
Það er víst nauðsynlegt að hreyfa sig svo maður grói ekki fastur við leisíbojinn !
Maðurinn sem axlar ábyrgðina á þessu öllu, tekur myndir... þ.e. safnar sönnunargögnum og borgar hlaupaferðirnar er :
Bíðari nr. 1,
Lúther Þorgeirsson
Meðlimur í :
http://www.50statesmarathonclub.com/50dc/index.html
http://www.50anddcmarathongroupusa.com/index.cfm
http://marathonmaniacs.com/index.html
http://www.marathonglobetrotters.org/home
Hlaupahópurinn BYLTUR, er því miður óvirkur sem hópur í dag.
Við erum ekki hættar að hlaupa en ákveðinn tími og dagar hafa ekki hentað til sameiginlegra æfinga. Hlaupaplanið fyrir neðan virkar samt sem áður og er í fullu gildi :)
Hringirnir eru miðaðir við að hlaupið sé frá gamla Lækjarskóla...
Hlaupaplan
Kl. ??:??
Má, Setberg 6-8 km
Þri, Norðurbær 7 km
Fim, Ásland 7-11 km
kl. ??:??
Lau, Garðabær 9 km
(hægt að lengja eftir vild, bæði í Garðabæ og út á Álftanes)
Við þessar vegalengdir bætast við 6 km fyrir mig, en það eru 3 km niður að Lækjarskóla :D
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.