Með Völu

Við Vala vorum búnar að mæla okkur mót, þriðjudagshlaupið hjá okkur hafði farið í vaskinn. Það var kaldara og hvassara á Völlunum heldur en í bænum og það munaði miklu að Vala var búin hálftíma fyrr en vanalega. Við höfðum nóg að spjalla, tókum varla eftir leiðinni, enda höfðum við ekki hist í 3 vikur.

Hrafnistuhringur 12,5 km Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband