Þrír fyrir einn

Vá, ég gleymdi að kjafta frá í gær... svo nú koma þrjár hlaupafærslur.

Soffía kom til mín um hádegið í gær og við hlupum saman hring um Ástjörnina og Vallarhverfið, sá hringur var 6,3 km...

Það nægði mér ekki og ég hitti Haukahópinn kl 5:30 og hljóp 7,4 km með þeim.

Í dag kl 5 hljóp ég Hrafnistuhringinn sem er 12,5 km með Völu.... Ekkert nema snilld 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband