Stutt í dag

Veðrið var hundleiðinlegt, rok og rigning. Við Soffía hlupum Norðurbæjarhringinn saman. Af því að ég er að fara í hlaup um næstu helgi, þá keyrði ég til hennar í stað þess að hlaupa að heiman.
Hringurinn mældist 5,2 km eins og venjulega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Bryndís, ég óska þér góðrar ferðar í næsta hlaup. Kveðja, Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 11:32

2 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942

Takk Þóra Hrönn, tek alltaf við góðum kveðjum

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942, 2.10.2009 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband