Ein í Hrafnistuhring

Veðrið var ekki svo slæmt þegar ég fór út, amk var þurrt... ég var ein á ferð, Soffía að vinna, Vala í fríi... Ég var ekki hálfnuð þegar rokið og síðan rigningin tóku völdin... og kom ég hundblaut heim og þá hætti að rigna Woundering   
Hrafnistuhringurinn var þraukaður þó ég finni enn aðeins fyrir steininum í maganum... 12,5 km

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ

Ég var að leita að þér eftir hlaupið! En takk kærlega fyrir alla aðstoðina á hlaupaleiðinni og félagsskapinn. Okkur fannst ótrúlega hvetjandi að hafa þig okkur við hlið þó við gátum lítið spjallað vegna þreytu :)

Takk aftur!.. Við erum með hlaupahóp sem heitir The Jogging Turtles, en við bloggum alltaf eftir svona hlaup þar :)

joggingturtles.wordpress.com/ mitt persónulega blogg er svo á http://www.barbietec.com :)

Sigrún Þöll (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 17:48

2 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942

Sæl Sigrún,
þú ert væntanlega að meina Hjartadagshlaupið, en ekki hrafnistuhringinn. Já, takk fyrir samfylgdina og gangi ykkur vel á hlaupunum :)

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942, 28.9.2009 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband